Verkefni

Vefsíðan Hótel Örk

Hótel Örk

  Í nánu samstarfi við starfsfólk á Hótel Örk hönnuðum við og kóðuðum þessa fallegu vefsíðu. Vefsíðan aðlagar sig alveg að hvaða skjástærð sem er ásamt því er hún sérlega létt í keyrslu á snjallsímum. Verkefnið var sérlega skemmtilegt og krefjandi, í mörg horn að líta. M.a. þurftum við að koma tengingu við bókunarvélina þannig […]

Hótel Örk Read More »

Upplýsingasíða fyrir allar sundlaugar á Íslandi

Sundlaugar.is

Hér fórum við í þarfagreiningu, hönnun og forritun á upplýsingasíðunni sundlaugar.is. Vefsíðan er með megináherslu á snjalltæki þar sem fólk er mikið á ferðinni og vill nálgast upplýsingar um næstu sundlaug. Vefsíðan er að mestum hluta á tveimur tungumálum, íslensku og ensku. Þetta er stílhrein og hröð vefsíða sem aðlagar sig að skjám og snjalltækjum.

Sundlaugar.is Read More »

HVER Restaurant

Hérna var tekist á við ýmis skemmtileg og krefjandi verkefni við að setja síðuna upp út frá þessari hönnun sem við settum fram. Í stjórnborðinu á síðunni, þ.e. bakendanum, er hægt að skipta á einfaldan hátt út myndefni og texta á síðunni. Vefsíðan er á tveimur tungumálum, ensku og íslensku, og með lítilli fyrirhöfn má

HVER Restaurant Read More »

Líkami & Boost

Hönnun og vefsíðugerðin fyrir Líkama & Boost var sérlaga skemmtileg þar sem lagt var upp með að hafa síðuna fríska og líflega. Staðsetning, símanúmer, matseðlar og samfélagsmiðlarnir þeirra er aðgengilegt hvert sem farið er á síðunni. Vefsíðan er snjalltækja væn og passar í hvaða stærð á skjá sem er. Líkami & Boost rekur boostbar í Sporthúsinu

Líkami & Boost Read More »

Gluggalokanir

Þessi vefsíða var hönnuð með hliðsjón af vefsíðu erlenda birgjans að hluta sem Gluggalokanir er umboðsaðili fyrir hér á Íslandi. Vefsíðan er meira hugsuð sem almenn upplýsingasíða fyrir umboðsaðilann og hentar hún öllum tegundum af snjalltækjum og skjám. Á síðunni er hægt að sjá leiðbeiningar hvernig best er að mæla gluggana hjá sér áður pöntun er

Gluggalokanir Read More »

Líkami & Lífsstíll

Uppfærsla á útliti fyrri síðu Líkama & Lífsstíls í tilefni að fyrirtækið var að verða 10 ára. Allt efni á gömlu síðunni hélt sér en nýtt útlit og ný hugsun sett í stílhreint og flott útlit. Forsíðan skiptir um mynd í hvert sinn sem síðan er endurlhlaðin eða þegar komið er til baka á forsíðuna

Líkami & Lífsstíll Read More »

Þinn Líkami

Þinn Líkami er lífsstílskeppni þar sem þátttakendur keppast við að losa sig við umfram líkamsfitu jafnhliða því að bæta vöðvamassa. Verkefnið var unnið fyrir Líkama & Lífsstíl haustið 2014. Þessi síða er fyrst og fremst kynningar / upplýsingasíða fyrir Þinn Líkami. Þátttakendur fá svo aðgang að læstu svæði á síðunni þar sem þeir geta nálgast

Þinn Líkami Read More »