Upplýsingasíða fyrir allar sundlaugar á Íslandi

Hér fórum við í þarfagreiningu, hönnun og forritun á upplýsingasíðunni sundlaugar.is. Vefsíðan er með megináherslu á snjalltæki þar sem fólk er mikið á ferðinni og vill nálgast upplýsingar um næstu sundlaug. Vefsíðan er að mestum hluta á tveimur tungumálum, íslensku og ensku. Þetta er stílhrein og hröð vefsíða sem aðlagar sig að skjám og snjalltækjum.

Sundlaugar.is er upplýsingasíða þar sem þú finnur helstu upplýsingar um allar sundlaugar á Íslandi. Þarna er að finna myndir, lýsingar, afgreiðslutíma, verðskrá, staðsetningarkort o.m.fl. um hverja sundlaug fyrir sig. Jafnframt eru sundlaugar.is fréttaveita sem segir fréttir af sundlaugum á íslandi.

Kynntu þér málið á: sundlaugar.is

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *