HVER Restaurant

Hérna var tekist á við ýmis skemmtileg og krefjandi verkefni við að setja síðuna upp út frá þessari hönnun sem við settum fram. Í stjórnborðinu á síðunni, þ.e. bakendanum, er hægt að skipta á einfaldan hátt út myndefni og texta á síðunni. Vefsíðan er á tveimur tungumálum, ensku og íslensku, og með lítilli fyrirhöfn má bæta tungumálum við eftir þörfum.

Það er eins með HVER Restaurant síðuna og aðrar vefsíður frá 740.is þá alltaf laggt upp með að þær séu einfaldar í notkun, léttar í keyrslu, stílhreinar og að þær passi fyrir alla skjái.

Það var einstaklega þægilegt að vinna þetta verkefni með fólkinu hjá HVER Restaurant.

Kíktu endilega á vefsíðuna: HVER Restaurant