Hönnun og vefsíðugerðin fyrir Líkama & Boost var sérlaga skemmtileg þar sem lagt var upp með að hafa síðuna fríska og líflega. Staðsetning, símanúmer, matseðlar og samfélagsmiðlarnir þeirra er aðgengilegt hvert sem farið er á síðunni. Vefsíðan er snjalltækja væn og passar í hvaða stærð á skjá sem er.
Líkami & Boost rekur boostbar í Sporthúsinu Reykjanesbæ ásamt því að selja fæðubótarefni frá þekktum framleiðendum eins og SCI-MX ásamt ýmsum vörum fyrir líkamsræktina.
Kíktu endilega á vefsíðuna: Líkami & Boost