Valencia Vinos

Forsíða á vefsíðunni rautt.com

Eigandi Valencia Vinos leitaði til okkar fyrir litaþema á rautt.com. Eins og venjulega leitumst förum við ígrundað í liti merkissins og finnum út heppila litapalettu. Fyrst og fremst erum við með í huga að þemað sé mjúkt en á sama tíma gott fyrir fólk sem er með skerta sjón.

Rautt.com er netverslun sem með einkaumboð á léttvínstegundum sem ekki hafa áður verið til boða hér á Íslandi. Þetta eru vín sem má segja að eru í klössum fyrir ofan flest önnur léttvín hér á Íslandi en á eistaklega góðum verðum