Sansa veitingar vildu fá stílhreina, létta og snjalltækjavæna vefsíðu fyrir starfsemina hjá sér sem gengur út á að útbúa heimilismat sem fólk pantar og matreiðir sjálft. Vefsíðan birtir vikulega nýja rétti með mynd og innihaldslýsingu á réttunum.

Pantanakerfið er sérlega þægilegt og fljótlegt sem gagnast jafnt í tölvum og snjalltækjum og því ekkert mál fyrir fólk að græja Sansa matinn sinn hvar og hvenær sem er.

Vefsíðan var hönnuð í samstarfi við Unni hjá Apon.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *