Central Pay - Tenging þín við Kína

Central Pay er nýtt fyrirtæki á Íslandi með alveg nýja þjónustu fyrir kínverska ferðamenn á Íslandi. Í einföldustu útskýringu er Central Pay að bjóða upp á greiðsluleið fyrir söluaðila og þjónustufyrirtæki á Íslandi svo Kínverjar geti notað sitt greiðslukerfi í sínum viðskiptum.

Vefsíðan er hönnuð sem frétta og upplýsingasíða.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *