Lilja Ingva

Lilja Ingva - ÍAK Einkaþjálfari

Hér sáum við um hönnun og uppsetningu vefsíðu fyrir Lilja Ingva – ÍAK Einkaþjálfari, liljaingva.is. Við hönnunina á þessari síðu var leitast við að hafa síðuna stílhreina, létta, grípandi og að hún passi í alla skjái og tæki. Vefsíðan skiptist í fjögur megin svæði, stóra mynd með fyrirsögn, hvað er innifalið í einkaþjálfun, umsögnum og um Lilju Ingva.

Hennar viðskiptavinir geta farið í form á síðunni til að skrifa umsögn um sinn árangur hjá henni. Í forminu er svæði fyrir nafn, umsögn og mynd. Einnig er hægt að senda henni fyrirspurn eða panta tíma á síðunni sem síðan kemur í tölvupóstinn hennar.

Kíktu endilega á vefsíðuna: liljaingva.com