HVER Restaurant er veitingastaður í sama húsi og Hótel Örk Hveragerði. Þetta er fyrsta flokks veitingastaður með a la carte matseðil sem og matseðil fyrir hópa. HVER Restaurant hentar vel fyrir alla.
Hver Restaurant hlaut viðurkenningu í flokknum „Sælkeraveitingastaðir“ sem er hluti af Award of Excellence viðurkenningar Icelandic Lamb. Verðlaunin eru veitt árlega en það Markaðsstofan Icelandic Lamb sem veitir viðurkenningar til veitingastaða þykja skara fram úr í framreiðslu á íslensku lambakjöti, áherslu þeirra á matseðli og markaðssetningu.
Á HVER Bar fæst gott úrval af léttvíni, bjór og sterku áfengi. Kjörinn staður til að láta streitu dagsins líða úr sér áður en sest er til borðs á HVER Restaurant. Happy hour er frá 16:00 – 18:00 föstudag og laugardaga.
Komdu og eigðu gæðastund á fyrsta flokks veitingastað. Vandaður og fjölbreyttur matseðill í hlýlegu umhverfi. Pantaðu borð á þeim tíma sem þér hentar best með því að fylla út formið hér á síðunni eða með því að hringja í okkur. Opnunartíminn okkar er frá 16:00 – 22:00 alla daga.
Okkur hlakkar mikið til að fá að þjóna til borðs og bera fram framúrskarandi rétti sem leika um bragðlaukana þína. Smelltu á hnappinn og bókaðu borð sem hentar þér best.