Einföld vefsíða gerir þig aðgengilegri!
upplýsandi vefur fyrir þína viðskiptavini færir þér árangur
Einfalt fyrir þig, þægilegt fyrir notandann
Vefurinn á ekki vera flókinn, þú átt að geta séð um efnið með léttu þegar hentar og viðskiptavinurinn verður að finna réttar upplýsingar. Fáðu aðstoð við að setja upp nýja vefsíðu sem skilar þér árangri.
Sparaðu tíma með einföldum vef sem þúgetur breytt auðveldlega án kunnáttu í forritun
Við ræðum saman hvernig þú villt hafa vefsíðuna
Þegar við heyrumst fyrst förum við saman yfir þínar þarfir fyrir vefsíðuna og hvaða möguleikar eru í boði.
Þínar tillögur settar fram og kynntar og samþykktar
Tillögur og verð sett fram og gerður er samningur um vinnslu á nýjum eða endurbættum vef.
Vefurinn settur upp og afhentur ásamt kennslu
Unnið samkvæmt áður samþykktum tillögum, vefurinn afhentur ásamt kennslu.